Skráning í sumarbúðir við Eiðavatn sumarið 2025

Vinsamlega skráið inn nauðsynlegar upplýsingar.

Verð fyrir flokk er 55.000 kr. Þeir sem skrá og greiða fyrir 8. apríl 2025 fá 10% afslátt. Einnig er veittur 10% systkinaafsláttur.

Staðfesta þarf skráningu með greiðslu. Greiðsluseðill er sendur inn á heimabanka forráðamanns 1. Þar koma fram upplýsingar um gjalddaga og eindag. Sé hætt við þátttöku í sumarbúðunum 5 dögum fyrir flokkinn eða síðar er 80% af gjaldinu endurgreitt. Allar nánari upplýsingar um greiðslu gjalda má fá hjá Gunnfríði Katrínu Tómasdóttur, svæðisstjóra æskulýðsmála í Austurlands- og Suðurprófastsdæmum í síma 892-3890.

Flokkar sumarsins eru:
Flokkur Dagsetning Aldur
1. flokkur 10. - 13. júní 2025 2016 - 2018
2. flokkur 16. - 20. júní 2025 2015 - 2017
3. flokkur 23. - 27. júní 2025 2013 - 2017
4. flokkur 30. júní - 4. júlí 2025 2011 - 2013


Barn

Nafn *
Kennitala *
Kyn *



Heimili *
Póstnúmer og staður *

Forráðamaður 1

Nafn *
Kennitala *
Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina eigi síðar en 10 dögum áður en flokkur hefst. Greiðsluseðill er settur inn á heimabanka forráðamanns 1. Þar koma fram upplýsingar um gjalddaga og eindaga.
Farsími *
Heimasími
Vinnusími
Netfang *
Netfang (aftur)
Tengsl *
Vinsamlegast skrifið tengsl ykkar við barnið, t.d. móðir, faðir, stjúpfaðir, amma o.s.frv.

Forráðamaður 2

Nafn
Kennitala forráðamanns 2
Farsími
Heimasími
Vinnusími
Netfang
Netfang (aftur)
Tengsl
Vinsamlegast skrifið tengsl ykkar við barnið, t.d. móðir, faðir, stjúpfaðir, amma o.s.frv.

Systkini

Nafn systkinis
Vinsamlega skráið hér inn nafn systkinis ef það er einnig skráð. Athugið að einnig þarf að skrá systkinið sérstaklega.

Skráning

Flokkur *
Vinsamlega veljið flokk sem skal skrá barnið í.

Ósk um herbergisfélaga

Herbergisfélagi
Vinsamelga skráið hér inn ósk um herbergisfélaga.

Heilbrigðisupplýsingar

Heilbrigðisupplýsingar
S.s. lyf, sérþarfir, ofnæmi o.þ.h.

Annað

Aðrar upplýsingar
Annað sem þarf að koma fram s.s. félagstengsl, ósk um herbergisfélaga o.þ.h.
Samþykki vegna myndbirtingar *

Á grundvelli laga um persónuvernd leitum við samþykkist foreldra/forsjárfólks til þess að birta myndir eða myndbrot frá starfi sumarbúðanna á heimasíðu sumarbúðanna, prófastsdæmisins, kirkjunnar og og öðru kynningarefni sem gefið er út fyrir starf sumarbúðanna. Tilgangur þess er tvíþættur, annars vegar til þess að vekja athygli á því starfi sem fram fer í sumarbúðunum og ennfremur til þess að gera foreldrum það kleift að fylgjast með börnum sínum í leik og starfi á meðan dvöl þeirra stendur í sínum flokkum.

Kirkjumiðstöð Austurlands er ábyrgðaraðli vinnunnar og fylgir lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Reglur okkar um myndvinnslu eru:

  1. að meginreglu munum við ekki tilgreina nafn eða aðrar upplýsingar um börn eða ungmenni sem birtast á myndefni hjá okkur nema sérstakt tilefni sé til.
  2. Þegar myndum er deilt á heimasíður eru þær vel yfirfarnar og ávallt gætt sanngirnis við myndbirtingar.
  3. Varúðar og nærgætni er gætt í allra vinnslu myndefnis. Börn eru aldrei sýnd á óviðeigandi hátt.
  4. Við virðum skoðanir barna á myndefni er þau varðar.

Með því að velja Já hér hafa foreldrar/forsjáraðilar veitt samþykki fyrir slíkri vinnslu í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga. Samþykkið gildir vegna dvalar í Sumarbúðum við Eiðavatn sumarið 2024.

Heimilt er að draga gefið samþykki til baka hvenær sem er, en skal það gert með skriflegum hætti. Afturköllun samþykkis hefur þó ekki áhrif á lögmæti vinnslunnar sem heimiluð er á grundvelli samþykkis fram að afturkölluninni, sbr. 3. mgr. 10. gr. persónuverndarlaga.

Við miðum við að börnin sjálf verði upplýst um þessa tilhögun og umrætt samþykki rætt við barnið. Sé barnið ósammála því að birtar verði/eða teknar myndir af því á meðan dvöl þess í sumarbúðum stendur skal merkja við Nei hér fyrir neðan.

Samþykkir þú þessa skilmála?